Elding

Það fór elding í tré í garðinum
og það kom svakalegur hávaði og var eins og garðurinn stæði í ljósum logum


Tréð er um 25 mtr á hæð og eldingin fór niður allt tréð og út rótina og í grasið en sem betur fer var enginn á lóðinni


uppi í trénu hengur vír sem eldingin fór í gégn um og sést ekkert á trénu á þeim kafla


ofarlega á myndinni sést hvar eldingin fór í vírinn og síðan sést þar sem vírinn endar að hún hélt áfram niður tréð

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is