Egyptaland


Við komum á hótelið um kvöld rétt fyrir áramót og þetta voru öll jólaljósin


skemmtilegur himinn heilsaði okkur um morguninn


Hótelið var þokkalegt og frábær hlaðborð alla daga


Við gistum í íbúð sem leit svipað út og þessar


ef maður fór aðeins frá hótelinu þá var ekki stíngandi strá, en á hótelsvæðinu var vökvað allan daginn


Ég spurði hvort eitthvað gæti ráðist á mig í sandinum
nei var svarið sporðdrekar, snákar og refir fela sig á daginn
komdu bara ekki seint til baka


veitingastaðir út um allt og allt innifalið, ( ekki fyrir fólk í megrun )


Sólarupprás var um kl.5 en þokubakki eða mistur leyfði mér ekki að sjá hana fyrr en um kl. 6


Við sólarupprás er ströndin eins og ég vil hafa hana, mannlaus


Ég fann örkina hans Nóa


Eitt af farartækjunum sem var til leigu á svæðinu


Það er betra ef hann Scumacher er bundin fyrir aftan einhvern annan sagði sölumaðurinn brosandi "honum finnst gaman að gefa í "


Stefnumót við sólsetur í eyðimörk. Rauðahafið í baksýn


Sólin lagðist rólega á bak við fjöllin án þess að gera of mikið úr því
og við lágum í sandinum með úlfaldana sem kodda og nutum þess að vera út í náttúrunni

 

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is