Carpinteria Úrúgvæ
.JPG)
Þótt ekki hafi komið rigning í nokkra
daga á þessu svæði þá hafði
rignt slatta þar sem þessi lækur átti
upptök sín og var hann því vel mórauður
.JPG)
En svoleiðis látum við ekki á okkur fá
og förum að veiða, hér kastar Ken út
kastneti á meðan John fer með dipnet meðfram
bökkunum
.JPG)
Í svona ferð þyrfti að vera ljósmyndari
svo ég gæti veitt á sama tíma, hér
heldur Ken á fisk sem hann var að leita að í
þessum læk
.JPG)
Það reyndist plegga tegund sem lofaði góðu
.JPG)
Felipe og John fóru í það að reyna
að ná pleggum undir steinum, þá er annað
hvort að þreifa undir steina til að finna hvort
þar sé fiskur eða bara lifta upp steininum rólega
á meðan hinn fer með dipnet undir og svo lyfta
þeir upp saman og ef það er hangandi pleggi þá
dettur hann í háfinn
.JPG)
Bílstjórinn okkar hann Pedro veiðir á
stöng á milli þess sem hann grillar ofan í
mannskapinn, hann veiðir mikið af kattfiskum og síkliðum
á stöngina sem eru of stórir til að taka
með
.JPG)
Crenicichla scottii ein af mörgum sem kom á stöngina
hjá Pedro
.JPG)
Fyrsti plegginn hjá mér í þessum læk
.JPG)
Eina konan sem ég hef farið í svona ferð
með Cyndi skemmti sér með Pedro að veiða
á stöng
.JPG)
Þessa barracudu setti hún í en þorði
ekki að losa hana af önglinum
.JPG)
Hún var eitthvað að setja út á tennurnar
á henni, það eru allavegna 3 tegundir af barracuda
í lækjunum í Úrúgvæ
.JPG)
Ég náði þessum kattfiski og tveim sömu
tegundar sem voru litlir, annar af þeim litlu syndir nú
um í búri hjá mér
.JPG)
Ungur Gymnogeophagus sem kom í kastnetið hjá
mér
.JPG)
Svo sjaldan að ég sá grjót að ég
tók mynd af því
.JPG)
Ég spurði Felipe hvað ég þyrfti að
gera til að sjá sporðdreka, og hann benti mér
á stein í grasinu og sagði að þeim
væru mikið undir svona steinum og það stóð
eftir, þessi var lítill en þeir eru vanalega
meira eitraðir
.JPG)
Fiðrildi sem settist á Cyndi og vildi ekki í
burtu, sem var besta má svo ég næði mynd
.JPG)
Sjaldan sem fiðrildi stilla sér upp fyrir myndtöku
.JPG)
Frekar lítið af fiðrildum og skordýrum þarna
á sléttunum þar sem mest er af grasi út
um allt