Bella Union Næturveiði

Bella Union liggur við Rio Úrúgvæ, við
gistum tvær nætur í bænum og aðra
nóttina kíktum við niður að á
til að veiða í myrkrinu en ljósastaurar
vörpuðu smá birtu á vatnið

Nokkrir Salminus brasiliensis komu í kastnet hjá
Felipe þessi var sá stærsti en þessi
tegund verður frekar massív eða allt að 70
pund
.JPG)
Þessi tegund finnst bæði í ferskvatni og
í sjónum
.JPG)
Ken með kattfisk sem hann fékk á stöngina
.JPG)
Plegga tegund sem kom í kastnet
Annar pleggi kom líka á land ljósbrúnn
með svartar rákir og sporðurinn var með efsta
og neðsta geislann langann
Fiskurinn fór í vatn sem ekki var
búið að setja "prime" útí
og dó hann því úr klóreitrun,
ég hennti honum í vatn þar sem skjaldbökur
átu hann með bestu lyst,
Þegar Felipe kom svo og bað um að
sjá fiskinn sagði ég honum að hann hefði
fallið frá,
Æji en hvar er hræið spurði hann við þurfum
að taka mynd af fisknum þar sem þessi tegund hefur
aldrei fundist áður !!!!