Bella union Úrúgvæ
Bella union er þjóðgarður sem er með
landamæri að
Úrúgvæ, Brasilíu og Argentínu
Malargryfja sem grafin var til að fá sand til vegagerðar
fyllist að sjálfsögðu af vatni eftir vatnavexti.
þarna er net dregið og einn labbar í gróðrinum
til að reka fiska í netið
Þessi dráttur reyndist skemmtilegur,
slatti af stórum Hoplosternum var í netinu
Jafnvel leiðangursstjórinn hafði ekki séð
jafn stóra hoplosternum
þetta eru brynvarðir kattfiskar
Kattfiskur einn af mörgum sem komu úr þessari
gryfju
Þessi kattfiskur var nýbúinn að éta
stóran fisk sem hann ældi svo síðar þegar
hann var settur í poka
gullfallegur kattfiskur og smáfiskar
Charax, eins og flestir fiskar í þessu brúna
vatni var hann hálf upplitaður
Rækja er í miklu magni í landinu og flestar
frekar stórar
Netið dregið til baka og aldrei að vita hvað kemur
upp úr vatninu svo menn standa oftast spenntir á
bakkanum þegar stóra dragnetið er tekið úr
bílnum
Cayman krókódíll kom í þetta
skiftið upp með netinu, frekar lítill sem betur
fer en þeir verða um 250 cm
Fallegur var hann og sá eini sem við sáum því
þeir fela sig vel þegar maður er í vatninu
og mesti möguleikinn er að sjá þá
á nótinni því þá glampar
á augun á þeim þegar þeir láta
sig fljóta á vatninu