Náttúrugripasafn Slovakiu Bratislava

Þetta er stæðsta náttúrugripasafn í slovakiu og er staðsett við Dóná í miðborg Bratislava það er á 4 hæðum og er nóg að skoða fyrir náttúruunnendur

Safnið séð að framanSteingervingar voru sýndirRisahamstur sem lifir í Slovakiu 34 cm að stærð, cricetus cricetus
Fjallagaupa heldur sig í fjallahéruðum í norðurhluta landsins
Minkar og skyldar tegundirDádýrategund ein af mörgum tegundum í landinu
Íkornar
Leðurblökur nokkrar af þeim tegundum sem eru á svæðinu
Fuglaflóran er mikil hér eru spætur ásamt fleirumUglur, ég heyri stundum í þeim en hef ekki enn séð neina
Flugur,fiðrildi og landkuðungarSkordýr og flugur sem sumar eru stærri en við eigum að venjastVötn og lækir hafa ýmsar tegundir af kuðungjum,skeljum og humrumEinnig er sjávardeild með hákörlum og fleiru skemmtileguPlöntu og sveppasafn er á svæðinu


Það sem mér fannst skemmtilegast við þetta safn er að sjá alla þá flóru af dýrum sem lifa villt í landinu og er fjölbreytnin ótrúleg

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is