Framkvæmdir
ég er að setja upp búr heima hjá mér
en það á eftir að taka langan tíma þar
sem ég er enn að byggja húsið
en slatti af búrum verður í húsinu
Þetta er
endaveggur inná aðalbaðinu
Búinn að hlaða 110 cm vegg sem nær á
milli veggja ( 225 cm )
búrið er 210 cm þannig að smá stubbar
verða til hliðana
ég á eftir að hanna baðkarið sem liggur
upp að veggnum en það verður líka steypt
og síðan flísalagt
Búrið komið uppá eftir smá barning
Hjólin sem ég setti undir vagninn sem keyrði búrið
á þoldu ekki álagið og ég varð
að draga búrið meiripart leiðarinnar
Búinn að flísaleggja skúrinn ( ófúgaður
á mynd ) en þarna set ég upp slatta af búrum
þegar húsið klárast