Flugur

Slóvakia 2008


Bombylius major (12-16 mm búkur)
er með langan rana sem hún notar til að fá sér að borða blómasafa en hún getur ekki rúllað rananum upp þannig að hann stendur alltaf út í loftið
þessar flugur eru miklir fluggarpar og éta á flugi eins og kólíbrí fuglar


Þetta er sandvespa sem gerir holur í sandinn, veiðir fiðrildalirfur sem hún lamar og treður ofaní holuna og verpir síðan eggjum í lirfuna og setur síðan stein yfir opið þannig að eggin klekjast út í friði og hafa nóg að éta


þessi tegund er með hárbeittan stíng sem hún notar til að drepa skordýr
þær sitja oft bara kjurrar og bíða eftir heimsendingu á mat


þær eru fótsterkar og geta tekið flugur og fiðrildi á lofti og stungið eitruðum meltingarsafa í fórnarlambið og flogið á góðan stað og sogið þar upp herlegheitin


Það má segja að hér eigi sú neðri á brattan að sækja


sneri þeim og það virðist einfaldara að horfa á myndina


Sníkjuvespa að nóttu


það eru þekktar yfir 100.000. tegundir af flugum og eflaust er þessi í þeim hópi


enn ein flugan


   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is