Anentome helena

kemur frá suð-austur asíu

Þessi tegund lifir á öðrum litlum kuðungum td. common, ramshorn og trompet
þeir verða um 2 cm og eru þeir einkynja þannig að það þarf sitthvort kynið til að þeir fjölgi sér


þeir vilja sand í botninn og grafa sig oft niður


þeir hrygna örfáum hrognum sem síðan klekjast út og fara litlu kuðungarnir beint í sandinn og sjást ekki fyrr en þeir eru orðnir 5 mm eða stærri

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is