Snákasýning Tékklandi

Ég fór til Tékklands til að kíkja á kastala sem mig langaði til að skoða en ég var varla kominn á svæðið fyrr en ég rakst á skriðdýrasýningu í einni af þeim mörgu byggingum sem þar voru og auðvitað tók ég myndir þrátt fyrir glerbúr og ljós sem fara ekki vel saman þegar maður er að reyna að taka myndir. Öll nöfn voru skrifuð á búrin þannig að þau fylgja með



Elaphe gutatta



Lampropeltis triangul. Hondurensis



Lampropeltis mexicana



Lampropeltis alterna blairi



Lampropeltis californie



Lampropeltis campbelli



Gonyosoma oxycephala



Crotalus atrox



Cerastes cerastes



Cerastes cerastes



Lampropeltis yemenis



Elaphe taeniura friesei



Lampropeltis getulus floridana



Morelia spilota variegata



Python curtus



Python regius



Epicrates cencria cenchria

Það verður nú að segjast að það eru mikið til af fallegum snákum
Það voru einnig nokkrar eðlur skjaldbökur og einn lítill krókodíll á sýningunni sem eflaust eiga eftir að rata hingað á síðuna við tækifæri

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is