Myndir teknar
2 mars 08

Búrið er í ágætu jafnvægi en þar sem lítil vatnsskifti eru þá er sýrustigið eflaust mjög lágt út af öllum trjágreinunum
flestir fiskarnir eru þó ánægðir
kuðungarnir eru þó að eyðast upp og verður þeim bjargað fljótlega þegar búrið verður tekið upp og flutt


Congo tetru karlarnir stækka vel og slörið lengist


cory á fullu í matarleit


decurus eru frekar styggir hjá mér og halda sig hjá trjánum


snigill sem var niðri í búð sem fékk að fara í búrið
því miður þekki ég ekki tegundina


anomala karlinn , parið hrygnir reglulega í búrið en því miður er ekki aðstaða til að ala upp seiðin


regnbogarnir stækka og litirnir eru orðnir góðir


lacustris í stuði


enginn hárþörungur þökk sé Sae.


náði loks myndum af trúðabótíunum litlu sem eru varar um sig

búrið eins og það er 2 mars 08

 

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is