Humrar
Humrar eru til í ýmsum stærðum
og gerðum í náttúrunni margir þeirra
eru settir í fiskabúr og hér koma nokkrar
tegundir sem hafa verið og eru í sölu hérlendis
einfaldasta tegundin er Procambarus fallax
P. fallax er þeim hæfileikum gæddur að vera
eingöngu kvenkyns og geta frjógvað sig sjálfur
þótt það sé bara keyptur einn P.fallax
þá má búast við humarsúpu
hér eru egg að klekjast út
P.fallax er brúnrauður fyrstu vikurnar en verður
síðan oftast blár þótt sumir hafi
orðið hvítir hjá mér
P.fallax er um 6-10 cm en hér er einn kominn full nærri
Cherax quadricarinatus sem er miklu stærri tegund
C. quadricarinatus kemur frá Ástralíu og
verður um 25 cm
Flestir humrar vilja hafa eitthvern stað þar sem þeir
geta falið sig
Procambarus clarkii er bæði til rauður og blár
þessi verður rauður þegar hann eldist
P.clarkii rauða litarafbrigðið
Þessi kló var allt sem var eftir í búrinu
af P.clakii þegar hann skifti um skél.
Cherax sp.Zebra flottur humar
C.sp.Zebra er með miklar og stórar klær sem geta
klipið fast
Humrar þurfa að skifta um skél
til að stækka og þá verður að vera
pláss fyrir þá til að forða sér
frá öðrum humrum því annars getur
farið ílla
Þar sem humrar eru tækifæris sinnar þá
éta þeir flest sem að klóm kemur svo sem
gróður og fiska sem þeir ná í