Lymantria dispar

 

Gypsy moth er þessi tegund kölluð á ensku og hún finnst um mest alla Evrópu þó ekki norðanlega (ekki hérlendis).Í Bretlandi finnst stöku karldýr sem flýgur yfir Ermasund kvendýrið flýgur ekki þar sem búkurinn er mjög stór og vængirnir ná ekki að lyfta henni frá jörðu


Lirfa fiðrildisins séð að neðan


Lirfan er annsi falleg að ofan


Lirfan púpar sig til að breytast í fiðrildi


Kvendýr nýskriðið úr púpunni


Kvendýr skríðandi í grasinu. Þær geta ekki flogið og skríða upp í tré og bíða eftir karli til að geta hafið hringrás náttúrunnar


Karl og kvendýr, karlinn er brúnn og með stærri fálmara og flýgur um til að frjógva kvendýrin


Kvendýr að verpa eggjum, þær vefja síðan eggin með hárum til að forða þeim frá öðrum skordýrum


Nærmynd þar sem egg sjást vel.

Lirfurnar éta aðallega lauf eikar og ávaxtatrjáa og eru ekki vinsælar í görðum og á nokkura ára fresti stækkar stofninn um of og þá éta lirfurar hvaða tré sem er og þá er þetta fiðrildi mikill skaðvaldu

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is