Verslunin Dýragarðurinn
Síðumúla
( nóv.08 )

Ég frétti af fínum gróðurbúrum í Dýragarðinum með rækjum og smáfiski
og skellti mér á staðinn með vélina


Strákarnir eru búnir að koma upp skemmtilegu gróðurbúri
svona búr eru eins og garður það þarf að klippa og snyrta af og til


síðan fengu þeir nýlega nokkur búr
sem eru full af skemmtilegur litlum fiskum


Boraras maculatus og Boraras brigittae
1-2 cm á stærð


fallegur gróður og smáfiskar


glæsilegir guppy skemmtilegir litir


þetta er endler flottur smáguppy


rækjurnar eru,voru og verða flottar


þær eru ekki komnar í sölu en það er nokkuð ljóst að ég mun reyna að verða mér út um tvær til þrjár


bláir eplasniglar og einn neritina snigill


zebra pleggi er einn sá flottasti


Sewellia lineolata


boesemani regnbogafiskur


harrisoni pensilfiskur


Hassar notospilus


Pelvicachromis taeniatus nyete


Mikrogeophagus altispinosus


maingano


blæðandi hjarta tetra


Keisaratetra


gott úrval af guppy


Gullfiskar

búðin var full af fiski og margt áhugavert til
þetta er ein af þessum búðum sem maður verður að kíkja í reglulega

 

 


 

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is