Convict

convict eða fangasíkliða er miðlungsstór síkliða frá mið-ameríku hún er grá með svartar rendur í náttúrunni, en líka hefur verið ræktað hvítt afbrigði af henni. hún verður um 15 cm og ef par er sett í búr þá eru miklar líkur á að fjótlega séu komin seiði, convict passar best með öðrum miðlungsstórum síkliðum í búr


hængur er með oddhvassari ugga


Hrygna að passa seiðin sín


hrygnan getur verið litmikil


fullorðinn karl með oddhvassa ugga


convict er harðgerður og skemmtilegur fiskur og er einn af einföldust síkliðum sem hægt er að ræktaFullorðnir kallar fá hnúð á hausinn eins og svo margar amerískar síkliður
og einnig hálfgert slör á sporðinn


Gamall karl

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is