Astronotus ocellatus
Astronotus ocellatus
eða Óskar
eins og hann
er kallaður
er Síkliða
sem kemur frá
Suður-Ameríku, Hann
verður um 30 cm og hentar því eingöngu
í stærri búr og þá
með fiskum
í svipaðri stærð
. Hann er
forvitinn og
hænist fljótt
að þeim sem
gefa honum
mat og er þetta
einn af
þeim fiskum
sem hafa mikinn karakter
nokkur
litaafbrigði hafa verið ræktuð td. brons og
rauður en hér á myndinni
er albino (sem
reyndar kallast lutino vegna þess
að í honum
er að finna
liti )
þessi
er rauð gulur
Ef áhugi
er á því
að rækta
Óskar þá er
best að láta
nokkra fiska saman
og bíða
þar til
einhverjir parast.
Það er erfitt að
kyngreina þá
og einnig
er betra
að þeir hæfustu
parist því
í hrygningar undirbúningnum
reynir mikið
á báða fiskana.
Fiskarnir þurfa
gott pláss og einhverjir felustaðir verða að vera ef
annar fiskurinn
(oftast hrygnan) er ekki tilbúinn
til hrygningar.
Til að koma
þeim til
er best að fóðra
þá vel.
Td rækjur, kramdir sníglar og
fiskar
Hrognin eru
oft á bilinu
200-500 og er oftast hrygnt ofan
á stein en stundum
grafa þau sig
niður undir
sandin niður á
botn og
hrygna þar.
Nýlögð egg eru hvít á
lit og virðast
vera ónýt
með fungus
Augun farin
að sjást
í hrognunum og nokkur egg með fungus. Fungus getur hæglega breiðst yfir öll eggin
þannig að
ekki er verra
að setja
funguslyf í vatnið
til öryggis
Hér eru
seiðin að vera búin með kviðpokann en úr honum fá
þau næringu
fyrstu dagana og
þá er komið
að því að
fóðra þau
og er Artemía
í uppáhaldi.
Óhætt er
að mæla
með þessum
fiskum en hafa ber í
huga að
þeir verða
stórir og þurfa
því stórt
búr og ekki
síst öflugan
hreinsibúnað