Serrasalmus maculatus
Uruguay


Þennan veiddum við í kastnet í Uruguay


Þessi er frá Bella Union veiddur á stöng


Tennurnar sjást betur ef varirnar fara frá


Þessi náði að bíta félagann þegar hann tók hann upp


Pírana og Barracuda náðust í sama kasti, báðar tegundir ránfiskar og báðir hrikalega vel tenntir


Aldrei reyna að taka upp pírana með höndunum, Þegar maður veiðir pírana þá stendur maður útí vatninu og þeir synda á milli lappana á manni og allt er í lagi en þegar þeir eru veiddir þá reyna þeir að bíta allt sem kemur nálagt þeim

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is