Leporinus cf. amae
Þessi veiddir í Rio Cuareim Uruguay


Skemmtilega flottir leporinus


Ég átti ekki von á að veiða þessa í stórri á


Cuareim áin sem fiskarnir eru veiddir í, vinstra meginn er Úrúgvæ en hægra meginn er Brasilía ég er nokkurn veginn í miðjunni


Hér eru þeir komnir í fiskabúr um viku seinna


Ljós sandur í búrinu og mikil birta þannig að þeir urðu ljósari á lit eins
og flestir fiskar gera til að reyna að komast af á ólíkum svæðum


Sé fyrir mér að þessir yrðu mjög flottir í góðu búri

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is