Hoplosternum
Þessar myndir tók ég des 2013 í Bella Union þjóðgarðinum Áin sem er handan við trén er landamæri og hér renna saman Brasilía, Argentína og Úrúgvæ Hér eru Felipe leiðangursstjóri og Pedro bílstjóri ferðarinnar að draga inn net. Paul labbar í gróðrinum til að hrekja fiska inn í netið
Í þetta sinn kraumaði vel í netinu,
Hópur af Hoplosternum kom í ljós og þeir voru í stærð sem ég hef aldrei séð áður
Nokkrir Hoplosternum ásamt kattfiski, einnig sjást tetra og rækja næst okkur á myndinni
Þvílík stærð, brynvarðir massafiskar, næst þegar netið var dregið yfir vatnið náðist krókódíll sem var ekki leiðinlegt