Regnbogafiskar.
Regnbogafiskar koma frá Ástralíu og nærliggjandi löndum þeir eru harðgerðir og verða gamlir en á móti tekur það oft 12-18 mánuðu fyrir þá að fá lit og tekur fólk því ekki alltaf eftir þeim í búðunum