Platy fæða lifandi afkvæmi og er frekar einfalt
að fjölga þeim
þeir gjóta með um mánaðar millibili
en það fer eftir hitastigi og umönnum
Platy eru svipaðir
sverðdrögum en styttri, hærri og karlinn er ekki
með sverð, þeir eru ná skildir sverðdrögum
og hægt að blanda þeim saman og þess vegna
hefur verið einfaldara að búa til mikinn fjölda
litarafbrigða í báðum tegundunum