Limia þessi
kemur frá Haiti sem er eyja í karabískahafinu
hún finnst þar í pollum
og vötnum og oftast í miklum gróðri
kerlan verður um 5-7 cm og gýtur um 10-50 seiðum
karlinn verður um 5 cm
kerlan eignast afkvæmin á 21-33 dögum sem fer
eftir td.hitastigi
hér er karlinn að elta kerlinguna sem þarf að
geta komist í skjól frá karlinum og er þá
best að hafa mikinn gróður fyrir hana til að
fela sig
á þessari mynd sést hvernig pindillinn fer fram
en svona stellingu er hann í þegar karlinn reynir að
skora
þegar karlinn nær 9-12 mánaða aldri þá
verður hann hærri á búkinn
og fær hnúð á bakið ( þessi karl
er ekki svo gamall)
hér er karlinn kominn í betri liti
karl að reyna að skora
Limian er best á grænfóðri
og í 24-26°c hita
seiðin eru frekar viðkvæm í fyrstu en spjara
sig síðan vel og eru orðin kynþroska um 3 mánaða
aldur