Þessi gotfiskur
kemur frá Kúbu og costa rica
þar finnst hann í litlum lækjum
og vötnum
Karlinn getur orðið
um 5 cm á lengd en kerlan um 9 cm þótt þeir
séu vanalega minni í búrum
karlinn er með svartur frá nefi niður á gotraufaruggan
sem er svakalegur á stærð
kerlan þekkist frá mörgum öðrum tegundum
á svörtum blett á bakugga
þeir eru góðir í 22-25°c
hita
það líða um það
bil 4 vikur á milli gota hjá kerluni og má
væna 10-60 seiða sem fer eftir stærð og aldri
kerlunar
þeir eru
oftast æstir í að éta seiðin þannig
að best er að setja kerlu í sér seiðabúr
áður en hún gýtur eða hafa mikið
af gróðri og felustöðum í búrinu