Poecilia Wingei (2006)
þessi tegund hefur verið kölluð sp.endler eftir John Endler sem 1975 kom með þessa tegund frá suður-ameríku
en áður hafði Franklyn Bond veitt þessa tegund í Venezuela 1937


nokkrir litir eru af þessum fisk í náttúrunni en menn hafa ræktað enn fleiri liti og eru margar útgáfur komnar langt frá villta stofninum í útliti


á þessum myndum má sjá mismunandi útgáfur af lit


mislangir geislar og mismunandi blettamunstur


aðalmerki þessarar tegundar eru sterkir litir í körlum


kerlurnar eru einlitar

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is