Tanichthys albonubes
venusarfiskur
Þessi fiskur kemur frá kína stærð
4,5 cm
15-22°C
venusarfiskur er einfaldasti hrognadreifarinn í ræktun
kerlan er þykkri á búkinn og til að rækta
þennan fisk þarf í raun bara að setja nokkra
saman í gróðurmikið búr og þá
komast alltaf nokkur seiði upp
Hér er ungt seiði sem komst upp í rækjubúri
ég setti ungt par af venus í búrið sem
nýta ætti síðar í hrygningar
ég átti ekki von á að hrogn gætu
klakist út í fullu búri af rækjum
flestir litlir fiskar eru torfufiskar og þannig líður
þeim best