Tropheops Chilumba


Karlinn fær skemmtilega liti þegar hann nær kynþroska aldri


kerling með hrogn í munni, en hún er í sama lit og seiðin


mörg litarafbrigði eru til í tropheops en misjafnt hvað er til hérlendis


Önnur kerling með fullan munn af seiðum,
eins og sést á pokanum sem er undir munninum

þessi tegund hrygnir með öðrum litarafbrigðum af tropheops
þannig að best er að vera bara með einn lit í búri til að koma í veg fyrir að þeir blandist

 

 

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is