melanochromis auratus
10 cm

Þegar kerlan hefur verið með hrogn/seiði upp í sér í um 3-4 vikur þá er þeim slept í holur og hella og þau sjá um sig sjálf þaðan í frá
seiðin eru strax í fallegum lit eins og kerlingin en karlar breytast við kynþroska

nokkur litaafbrigði í malawivatni en munur sést ekki nema bera fiskana saman


karl en þeir eru oftast leiðinlegir við hvorn annan nema búrið sé mjög stórt


kerling


Karl að sýna sig fyrir kerlu og er að reyna að fá hana til að hrygna með sér


karl, annað litarafbrigði


Kerling á móti þessum fyrir ofan


stálpað seiði sem gæti verið karl
það sést oftast fyrst á gotraufarugga þegar hann byrjar að dökkna


karl sem er að fara að skifta um lit eggjablettur og gotraufaruggi farinn að dökkna

þessi er að breytast


3 cm seiði




 

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is