Þessar veiddi
ég í litlum læk í norðurhluta Uruguay
þar sem ekki er búið að greina þær
tegundir af ancictrus sem finnast í Uruguay þá
er notast við nafn lækjarins í stað fyrir latneskt
heiti
Sú stærsta sem ég náði
Ég veiddi um 20 stk hér í læknum, ancictrurnar
voru mest þar sem straumurinn var mestur
mikill rauður litur í uggum og doppum sem sést
ílla á myndunum
Þegar vatnið er tært þá er hægt
að velta steinum mjög hægt við og sjá
hvort einhver ancictra sé undir honum
hér sést rauði liturinn betur, skemmtilegt munstur
Lítill en skemmtilegur lækur, við stoppuðum
stutt en eins og á öllum stöðum sem við
veiddum þá veiddum við vel. hinir í hópnum
veiddu síkliður á meðan ég var að
tína upp ancistrur