Sarandí


Vatnavextir í gangi og lækurinn brúnn, og þá er bara að kasta kastnetum út og vona það besta


Þessir gymnogeophagus eru flottir og eru víst harðgerðir og einfaldir í búrum


Þeir sem hafa tekið þessa með sér segja þá taka flögur strax og ræktun á ekki að vera mikið mál


nokkrar charax tegundir finnast í landinu og ein þeirra var á þessum stað


hængurinn er fallega gulur


Hrygnan er gráleit en þessi myndu sóma sér vel í gróðurbúri


Egeria finnst um víða veröld og er Úrúgvæ engin undantekning


Ég dró háfa mikið undir brúnni þar sem veiðst hafði cory og vildi ég ná einni eða svo en það tókst ekki en ýmislegt annað rataði í háfinn


Characidium rachovii hrygna


Hængurinn af Characidium rachovii fallegur fiskur sem minnir á barba


Buenos aires tetra
þessi tegund er stundum til sölu á klakanum


Tetra sem varð fyrir hnaski, flestir smáfiskar í Úrúgvæ eru ekki í fiskabúðum og af fæstum þeirra hef ég séð mynd af


enn einn smáfiskurinn sem ég dró upp,


Ung Crenicichla scottii


Ofan við lækinn var skurður sem rann í lækinn og þar var slatti af corydoras veiddur upp, talsvert einfaldara að elta þær og ná þeim þar sem vatnið í skurðinum var tærara en í læknum


Ein lítil corydoras trúlegast ungfiskur


Þessi er fullorðin grænleit Corydoras sp."sarandi"


Phalloceros caudomaculatus hængur, þessi er gotfiskur og ekki erfitt að þekkja hænginn á vel myndalegum pindli


Phalloceros caudomaculatus hrygna full af seiðum,
þessi tegund er líka til flekkótt

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is