Canada de lemes

Pínulítill lækur sem við þurftum að keyra yfir og var ákveðið að sjá hvað leyndist í vatninu


Smá flúðir og líkur á ancistrus sp.


Eins og alltaf þar sem vatn seytlaði yfir steina var ancistrus að finna


þær voru frekar rauðleitar á þessum stað þótt það sjáist ekki vel á myndunum


Flottir flekkir á búknum á þessum og fínn litur


Sníglaegg voru falleg á litinn á bakkanum


Eplasnigill af einhverri tegund sem líklegast átti eggin


Á meðan ég var að snúa við steinum og elta ancistrus þá fóru aðrir meðlimir leiðangursins að veiða fyrir ofan þar sem lækurinn var breiðari


Gymnogeophagus sp. lemes


Australoheros tegund


Charax tegund

Endalausar tegundir sem maður tekur ekki myndir af í svona ferðum þar sem maður er svo spenntur og upptekinn af því að veiða og skoða að myndavélin gleymist

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is