Grænavatn í Krýsuvík

Bílastæði eru við vatnið og hægt að ganga hringinn
lítill sem enginn gróður er á bökkunum þannig að ekki skemmist gróður en það væri gaman ef einhverjir stígar yrðu settir þarna þar sem bílastæði bjóða upp á göngutúr


Grænavatn í Krýsuvík er í sprengigíg


brennisteinssambönd gefa vatninu sérkennilegan grænan lit


samkvæmt upplýsingum af www.ferlir.is hafa þar fundist sjaldgæfir gabbró hnyðlingar


vatnið er merkilegt á marga vegu en litasamsetningin er þó mest heillandi fyrir okkur sem erum ekki góð í vísindum


sandfjara við vatnið

 

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is