Bryggjuveiði

Ég fer stundum með krakkana niður á bryggju til að veiða fisk til þess eins að sleppa honum aftur.
Hafnarfjarðarhöfn verður oftast fyrir valinu og kennir þar margra grasa eða í þessu tilfelli fiska


Það er stundum mikið fjör og oft mikil veiði


Marhnútur er algengur á bryggjum landsins


Þeir eru gráðugir og með risa munn sem gleypir allt


fallegur magi


þeir fylgjast vel með öllu með stórum augum


Við erum búin að fara þarna í nokkur ár og alltaf er jafn gaman


ufsi er í höfninni


Okkur var sagt að þetta væri Lýsa


Voða vel tenntur þessi


koli


koli að neðan og ánægður veiðimaður


Þessi drengur setti í einn góðann


Þorskur á þurru landi og ánægð veiðikona


krabbar koma stundum upp ef beitan er látinn liggja á botninum


og fleiri en ein tegund


það væri nú gaman að sjá allt það sem er ofaní sjónum


krossfisk höfum við veitt tvisvar


þessi er í kross aðeins með fjóra arma


mynd af fót á krossfisk

 


   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is