Rétt hjá borginni Liptovsky Mikulás í norður hluta Slóvakiu dvöldum við fjölskyldan í sumarhúsi í 30 –33 c hita


Borgin  er við rætur Tatry fjalla og er stór hluti svæðisins þjóðgarður, svæðið er um 1966 km2 og um 55% skógi vaxið.


  Yfir 120 uppsprettur eru á svæðinu og er vatnið fra 1c –63c heitt.


Nokkur vötn eru á svæðinu og er vatnið Vrbické Plebo í 1113 mtr hæð. Eins og sjá á næstu mynd þá myndaðist það fyrir tilstilli jökuls á ísöld


Í þessu vatni er salamandran Triturus alpestris sem er útbreyddasta salamandran í Evrópu og er hana finna allt upp í 2000 mtr hæð
Meðalhæð yfir sjávarmál er 985 mtr en fer niður í 430 mtr og upp í 2248 mtr ( Bystrá )


Lacerta vivipara
Náttúrufegurð er mikil og dýralíf fjölbreytt og þar td. finna íkorna, héra, broddgelti,otur, fjallageit, dádýr, birni, úlfa, gaupu, ýmis skordýr frosk og skriðdýr


Mikið er um skíðahótel og aðstöðu til vetraríþrótta á svæðinu
Við notuðum tækifærið og notuðum stólalyftu til koma okkur upp í Chopok fjall sem er 2024 mtr hæð til kæla okkur aðeins niður þar var hitinn aðeins  22c og manni leið miklu betur heldur en í 31c hitanum fyrir neðan fjallið


Nokkrir hellar eru á svæðinu í einum íshelli fannst beinagrind af ísbirni frá ísöld sem er til sýnis en okkur vannst ekki tími til fara í hann en í staðin fórum við í hellir sem heitir Jaskyna Slobody


Þetta var þriggja tíma ganga um völundarhús dropasteina og heill ævintýraheimur út af fyrir sig. Helst hefði maður þurft skoða þetta miklu betur en aðeins er kveikt á ljósum rétt á meðan hópurinn er labba í gegn, þannig maður passaði sig dragast ekki aftur úr því þá væri maður týndur fram næsta túristahópi


(Ég var eini af túrista hópnum sem var vonsvikinn þegar túlkurinn  sagði þær 3 tegundir leðurblaka sem byggju í hellunum væru ekki þar yfir sumarið )

   
Copyright © 2004 TkO-grafik.is